mynd vikunnar, xl (i/ii og ii/ii)
miðvikudagur, 26. júlíhananú, ég hef ekki getað set myndir á netið í þónukkurn tíma. í hvert skipti sem ég hef gert atlögu þá hefur blogger-inn alltaf þverneitað mér. helvískur. en hvað um það, svo virðist það vera sem mér hafi tekist þetta að þessu sinni . . . njótið.
fyrri myndin er af litla þorpinu mínu í þoku.

seinni myndin er af kastalarústunum mínum (enn einu sinni) í birtu sem ég hef ekki oft séð þær.

skoðanir:
Is the foggy picture from the same night we were at the Castle pub?
This comment has been removed by a blog administrator.
no, it was some days before. it was on a quite similar night though; )
segðu þína skoðun
til baka