cxlv
laugadagur, 25. aprílmynd vikunnar fann ég í fjöru fyrir nokkrum árum. ég biðst aumur afsökunnar á því að demba enn einni gamalli mynd hingað en ég stend mig illa í framköllunni þessa dagana. fljótlega, ég lofa, mun ég sýna hér ögn nýrri myndir.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka