mynd vikunnar, xlviii (i/ii)

fimmtudagur, 26. október
þessi mynd er af edinborg í kvöldsólinni--sem er auðvitað nokkurn veginn sama sólin og morgun-, miðdags-, og jafnvel miðnætursólin.