mynd vikunnar, xlviii (ii/ii)
föstudagur, 27. októberhvers vegna ekki að hafa þær tvær þessa vikuna? mér kom engin ástæða í hug, þess vegna er hérna önnur. þessi mynd er tekin í kirkjugarðinum í st. andrews í ljósaskiptunum. og já, myrkfælinn skráksi átti ögn erfitt með sig á meðan þessu stóð.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka