lxxix
fimmtudagur, 6. septemberþá er kominn september. ég veit ekki hvort einhverjum þyki eitthvað sérstaklega um slíkt, en fyrir mér, kjánapriki sem alltaf afar hlýtt til haustsins, er það í öllu falli alltaf mikið gleðiefni. við alla sem eru mér sammála, þá hef ég aðeins þetta að segja: til hamingju. við alla aðra: það kemur sumar eftir þetta.
hvað um það, nóg um árstíðir. fyrsta mynd haustisns er frá st. andrews. ögn nánar tiltekið, myndin er af enn einum þakkanti í þeirri birtu sem gerir hann virðulegastan.
skoðanir:
Já haustið, það eru komnir ótrúlegir litir að Fjallabaki.
Þú klikkaðir alveg á því að kíkja á okkur Maríu, erðanú. Það verður bara að vera næst :)
En hafðu það gott.
Kveðja Þóra :)
segðu þína skoðun
til baka