clxxiii

þriðjudagur, 1. nóvember

eftir ansi langt hlé, þá finnst tími til kominn að snúa aftur. að vísu er víking mínum fyrir löngu lokið en ég tek engu að síður enn myndir endrum og eins og stundum oftar en ekki. til þess að marka endurkomu mína ætla ég að útvarpa tveimur myndum af eyjum íslands. önnur úr flatey, þar sem í fjarska má sjá klofning, blindsker og stálfjall, hin frá reykjaströnd undan tindastól, þaðan sem sjá má drangey.




skoðanir:

8.11.11, Anonymous Mona sagði:

Reykjaströnd er einn af minum uppáhaldsstöðum og þá sérstaklega Glerhallavík :)

 

segðu þína skoðun

til baka