lxxxi
þriðjudagur, 18. septemberí goðafræði okkar segir af því þegar óðinn, vili og vé borssynir fundu tvö tré í fjöru. talsvert hefur þessum bræðrum til trjánna koma, því óðinn gaf þeim önd og líf, vili vit og hræring og vé ásjónu, mál, heyrn og sjón. tréin nefdu þeir emblu og ask og af þessum kvistum ólst allt mannkyn. afganginn vita víst allir.
á göngu minni fann ég einnig tré í fjöru. augljóslega ekki einn ása, gat ég hvorki gefið önd, líf, vit, hræring, ásjónu, mál, heyrn né sjón. þess í stað gerði ég það litla sem ég gat: ég tók mynd.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka