clxxiv

sunnudagur, 6. nóvember
sandkastalar hafa löngum þótt fyrirtaks myndlíking illa ígrundaðra athafna og afurða þeirra. ef til vill er samt stundum rétt að nema staðar, meta þá í sínu rétta ljósi og njóta þeirra í þau örfáu andartök er þeir standa.