clxxv

mánudagur, 14. nóvember
spor í sandi eru ljóðrænn minnisvarði þess sem eitt sinn var; en jafnframt þörf áminning þess, hversu auðvelt það er, að vera vitur þegar allt er yfir staðið. það er ef til vill einmitt þess vegna að við íslendingar höfum löngum valið okkur öllu erfiðara markmið, nefnilega það, að vera vitlausir eftir á ...