mynd vikunnar, li (i/ii)
þriðjudagur, 14. nóvembereinhverjum til umtalsverðrar gleði er ég enn fastur í raunveruleikanum. góðu eða illu heilli, þá er það sama hvert ég sný mér nú til dags: alltaf bíður hann mín. um helgina gerði ég ágæta tilraun til þess að flýja hann. og einmitt þegar ég hélt ég hefði loksins sloppið undan honum, þá sat hann þarna--alveg eins og ekkert væri eðlilegra--og beið mín.
skoðanir:
Nice one! Is this Edinburgh?
no, this one is from brighton.
segðu þína skoðun
til baka