lxxxiv
laugardagur, 13. októberog einmitt þegar þið hélduð öll að ég hefði gleymt ykkur, þá læði ég inn einni mynd í vikulokin. þessi mynd er af bryggjunni minni í st. andrews. ég hef að vísu áður tekið myndir af þessari bryggju--til að mynda hér og hér--og fyrir slíka endurtekningu bið ég ykkur afsökunnar. mér til málsvarnar get ég aðeins imprað á því sem ég hef áður sagt: þetta er lítið þorp.

skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka