xci

laugardagur, 1. desember
það er náttúrlulega við hæfi að ég haldi áfram í dag, á afmælisdegi fullveldis íslands. enn um sinn erum við stödd á suðurlandi, nánar til tekið við dyrhóley. sagan segir að dyrhóley hafi runnið undan rifjum jarðar fyrir eitthundraðþúsund árum, eða á síðasta svokallaða hlýskeiði ísaldar. já, ímyndið ykkur bara.