lxxxvii
fimmtudagur, 31. októberhér með er hafið tímabil ljósmynda af ólíkum hliðum íslands. það er við hæfi að fyrsta myndin í þessari ættjarðarseríu skuli einmitt vera af þingvöllum. nánar tiltekið, þá er þessi mynd af öxará.
skoðanir:
ég fagna nýrri seríu, húrra! ánægð með viðfangsefnið, hlakka til að fylgjast með.
ekki að ég kynni ekki að meta litla þorpið og nánasta umhverfi, allt svo fínt.
Bestu kveðjur frá Kaupmannahöfn
segðu þína skoðun
til baka