xcii

fimmtudagur, 6. desember
og nú, gott fólk, erum við loks komin í þjóðgarðinn við skaftafell. í umræddum þjóðgarði má finna svokallaðan svartafoss. þess má til gamans geta að eftirfarandi mynd er einmitt tekin undir fyrrnefndum fossi.