clxxvii

mánudagur, 28. nóvember
girðingar—og svosem veggir af sérhverju tagi—eru til margra hluta. það eitt, að halda einhverjum úti úti eða inni inni, er augljós kostur. en öllu djúpstæðari er samt eftirfarandi eiginleiki: við það eitt að reisa girðingu getur eitthvað sem áður var ekkert orðið úti eða inni eftir atvikum í einni andrá.