mynd vikunnar, lii
fimmtudagur, 23. nóvemberhér er enn önnur mynd frá brighton. þetta er hnignandi tign: það eina sem er eftir af hinni svokölluðu vesturbryggju.
(ef vel er að gáð, þá má einnig sjá þessa bryggju á myndinni hér að neðan.)
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka