clxxviii
fimmtudagur, 8. desember
til þess að kveðja st. andrews tók ég myndir af nokkrum helstu kennileitum þorpsins. í forgrunni þeirra má sjá lítið, gult og vinalegt skrímsli sem ber hið forna nafn gylfi. má því ef til vill segja að ég hafi—líkt og konungarnir hár, jafnhár og þriðji forðum—frætt gylfa í gervi ganglera um framandi ríki og íbúa þess.
er nú hér fyrsti þátturinn í sögu gylfa ...
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka