pms: kvikmynd
mánudagur, 5. desemberle procès í leikstjórn orson welles (1962)
svona er ég fáfróður: þar til fyrir rúmri viku þá vissi ég ekki að til væri kvikmyndagerð the trial eftir franz kafka. og ekki bara einhver kvikmyndagerð, heldur kvikmyndagerð eftir sjálfan orson welles, sem er, eftir að hafa séð citizen kane um daginn, orðinn einn af mínum uppáhalds leikstjórum (stundum þarf bara ekki meira til).
the trial eftir kafka (sem er sögubók, fyrir þá sem ekki vita) skipar afar sérstakan sess fyrir undirrituðum. þess vegna var ég hrikalega forvitinn að sjá hvernig kvikmyndagerð sögunnar væri útfærð. það er skemmst frá því að segja að myndin var ofboðslega góð. auðvitað, ekki frekar en sagan, ekki skemmtileg í viðtekinni merkingu þess orðs, en vel heppnuð á allan hátt. jei fyrir stuðboltunum franz kafka og orson welles.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka