pms: kvikmynd

mánudagur, 16. janúar

8 1/2 í leikstjórn federico fellini (1963)
það kann kannski að hljóma eins og ég hafi mjög takmarkaðan smekk á kvikmyndun, því sérhver kvikmynd sem ég haft fyrir að skrifa um hérna virðist vera alveg einstök. það er kannski engu öðru líkara en mér líki bara við allt sem á vegi mínum verður. það má vera, ekki ætla ég að þræta fyrir það, en engu að síður tel ég ástæðuna vera þá að ég er mjög vandlátur á tíma minn og horfi þess vegna ekki á myndir sem mér gæti mislíkað nema afar sjaldan. allavega, hérna byrja ég því á ný . . . .

   8 1/2 er einstök kvikmynd. ólík öllu öðru sem ég hef nokkru sinni séð. á sinn hátt er þessi mynd einfaldlega frábær, og ég hef ekkert meir um það að segja.

skoðanir:

19.1.06, Blogger Andreas sagði:

As I told you, you'll also love Amarcord, which they have at the Uni Lib in St. A. They also have Satyricon and Dolce Vita, which are both great.(Appologies for not commenting in Icelandic).

 

segðu þína skoðun

til baka