mynd vikunnar, xvii

laugadagur, 10. febrúar
úps, ég næstum gleymdi mér. mynd vikunnar er önnur brúarmynd frá firth of forth. sama hvað öðrum kann að finnast, það er eitthvað við brýr.



(og enn og aftur vil ég nota tækifærið til þess að bölva meðhöndlun blogger-ins á ljósmyndum.)

skoðanir:

14.2.06, Anonymous Anonymous sagði:

Já, þú meinar þennan merkilega ramma. En já, brýr eru áhugaverðar, og ekki bara sem mannvirki. Það er líka gaman að velta fyrir sér bryggjum út frá brúum, hér í B Right On eru 2 massívar bryggjur.

Önnur er mekka hedónismans: candy floss, spilakassar og karókí. Hin er brunnin og lítur út eins og hún hafi verið gerð úr eldspýtum og svo kveikt í. Enda er hún miklu fallegri.

 

segðu þína skoðun

til baka