mynd vikunnar, lv
miðvikudagur, 17. janúarþá er ég kominn aftur. og það er gott. mynd þessarar viku er af litríkum blómum. svo vill til að þetta er þjóðarblóm síle, lapageria rosea. engu að síður vex það einnig í skotlandi. merkilegt.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka