um mögulega heima
sunnudagur, 3. febrúarþað tekur mig sárt að tilkynna tiltekinn heimsendi. örvæntið samt ekki, þetta eru aðeins endalok mögulegs heims. eimitt það, vegna illskiljanlegra tiktúra vefhýsils míns, þá get ég ekki lengur haldið úti vefsíðunni „possible-world.net“. en við grátum það ekki, farið hefur víst féið öllu betra ...
þetta er samt engin ástæða til þess að fara í keng, ég mun að sjálfsögðu halda áfram útsendingum mínum héðan. og ekki aðeins það, næsta útspil verður frá ekki ómerkari stað en ástralíu. ímyndið ykkur það!
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka