cviii
mánudagur, 5. maíþað hefur verið sagt að ég sé gefinn fyrir náttúru. já, stundum hef ég jafnvel verið úthrópaður og uppnefndur náttúrubarn. ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvað slíkt þýðir en ég held það sé ekkert ljótt. hvað um það, hérna er í öllu falli önnur mynd úr náttúrunni.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka