mögulegur heimur
miðvikudagur, 1. marsalltílæ' gott fólk. það er mér bæði til heiðurs og hamingju að kynna breytta heimsskipan. þar sem ég er ekki lengur í slagtogi við háskóla íslands, þá missti ég vef-plássið mitt hjá þeim. í stað þess að örvænta þá tók ég óhræddur málin, ef svo mætti segja, í mínar hendur:
possible-world.net: þetta er nýja heimasíðan mín.
blog.possible-world.net: (andri kur) er fluttur hingað.
postmodern boy: postmodern boy er aftur búinn að öðlast sjálfstæði (einhvern veginn vissi ég alltaf að svo færi). til eru lesendur þessarar síðu sem finnst slíkt eflausr hið mesta gleðiefni, og óska ég þeim til hamingju. en fyrir alla aðra, þá er postmodern boy enn á lífi á sínum stað.
photography.possible-world.net: ljósmyndirnar mínar eru komnar hingað. eða allavega einhver hluti af þeim. ég mun reyna að flytja afganginn, og auðvitað bæta við eftir andríki, þegar tími gefst.
njótið nú vel.
skoðanir:
til hamingju herra minn!
segðu þína skoðun
til baka