xcvi
laugardagur, 16. febrúarég er nokkuð viss um að þið hélduð að ég væri alveg búinn að gleyma ykkur. enn ein vikan að kvöldi sínu kominn og engin mynd sjáanleg. en nei, svona er ég lúmskur ...
mynd vikunnar er frá melbourne. í melbourne er eitt og annað og sumt sem gerir borgina að því sem hún annars er. eitt af því eru ögn ólögulegar en engu að síður heillandi rafmagnslínur í loftinu. mynd vikunnar er einmitt ef slíku víravirki.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka