xcvii (i, ii og iii)

föstudagur, 22. febrúar
... og melbourne leggst betur í mig með hverjum deginum. já, eftir að hafa búið í misstórum þorpum allt mitt líf, þá eru kostir stórborganna stöðugt að renna betur upp fyrir mér. þó það sé ýmislegt til í hinu fornkveðna, að við vitum varla hvað átt höfum fyrr en misst höfum, þá er ívið meira til í því, að við vitum alls ekkert fyrr en við átt höfum.

en hvað um það. myndir vikunnar eru ekki færri en þrjár og það vill svo skemmtilega til að þær eru allar frá títtumræddri borg. eins og gengur og gerist, þá eru þessar myndir allar úr sitthvori áttinni. ég held samt að þær útskýri sig nokkurn veginn alveg sjálfar, ég læt því þennan kjaftavaðal nema staðar hér. takk fyrir að lesa.





skoðanir:

26.2.08, Anonymous Anonymous sagði:

Sæll frændi! Glæsilegar myndir, eins og ávallt. Varð hugsað til þín í morgun þegar ég gekk framhjá bílnum þínum :) Hann beið stilltur eftir þér undir snjóföl og sagðist sakna eigandans sem sjálfsagt væri að spóka sig á stuttbuxunum í sólinni langt, langt í burtu.
Hafðu það gott og njóttu lífsins.
Kveðja frá Unni frænku og vinkonu.

 
9.3.08, Blogger Andreas sagði:

What a nice one it is the glassy one!! (Is it upside down though?)

Good to see some pics from down under. They're all really great. This is my favourite though.

Stay in touch. Stay ad hoc. Stay soritical.

 
10.3.08, Anonymous Anonymous sagði:

Yes, well spotted, it is indeed upside down.

Thanks. I will, I will and I will.

 
12.3.08, Blogger Andreas sagði:

I though so. I noticed because of the lights in the ceiling which now seem to be on the floor.

Anyway, still really nice. I don't think any of its quality would be lost by rotating it to the right angle; indeed, this would make one more relaxed in looking at it.

Here's another glass facade, if I may: http://www.flickr.com/photos/akwekwe/189947309/
- definitely not nearly as nicely framed as yours though.

Ciao.

 
13.3.08, Anonymous Anonymous sagði:

Nice one! A bit of cropping would do it good framewise. But then again, I guess that goes against your whole approach to photography.

Actually, I though about this upside-down issue for a while before I posted the picture. True, the picture feels more relaxed and natural upside-up but the upside-down arrangement captures you a bit like an optical illusion. You can feel that there is something wrong with it, especially from the way the shadows are cast from below, but still you don't register immediately what is the matter. Anyway, that's what I had in mind when I opted for the upside-down version.

 

segðu þína skoðun

til baka