mynd vikunnar, iii
mánudagur, 3. október
þetta er mynd af rústum dómkirkjunar i st. andrews. ég tók þessa mynd fljótlega eftir að ég kom hingað, en síðan þá er ég búinn að sjá hana á þónokkrum póstkortum--enda sameinar þessi mynd margt af því sem skilgreinir góða mynd samkvæmt kennslubókunum. en þrátt fyrir það, þá læt ég hana vaða . . . fyrirgefið mér ófrumleikann.
skoðanir:
segðu þína skoðun
til baka