fimmtudagur, 25. maífyrst tilkynningar: ég er búinn að setja talsvert af myndum á
ljósmyndasíðuna mína. um ræðir átján myndir undir
ecosse, sem er nokkurs konar samansafn ljósmynda frá skotlandi, og níu myndir undir
hendingum, sem er tilviljunarkennt samansafn ljósmynda sem eru afurðir af engu síður tilviljunarkenndum skeiðum ævi minnar. njótið nú vel.
mynd vikunnar að þessu sinni er tekin á lomond hæðum. eins og stundum áður, þá læt ég lesendum eftir túlkanir.
mynd vikunnar, xxx (ii/iii og iii/iii)
þriðjudagur, 16. maíkannski hafa einhverjir tekið eftir því, en í gegnum tíðina hef ég tekið ófáar myndir af trjám. hér eru tvær til viðbótar. þessar eru tileinkaðar jackson pollock.


þrátt fyrir að náttúran sé stundum furðuleg, þá er hún alltaf falleg.
mynd vikunnar, xxx (i/iii)
sunnudagur, 14. maíögn meira af því sama . . . .
mynd vikunnar, xxix (ii/ii)
laugardagur, 13. maítja, hvers vegna ekki bara að hafa þær tvær . . . .
mynd vikunnar, xxix (i/ii)
þriðjudaur, 9. maískotland utandyra . . . .

annars gæti þetta líka verið ísland utandyra. svona er heimurinn lítill.