xcix

laugardagur, 8. mars
ástralía er feikn gróðursæll reitur. það tengist eflaust öðru fyrirbæri, ástralía er einkar veðursæl. það er því aðeins viðeigandi að mynd vikunnar skuli einmitt vera af innfæddri plöntu. gott fólk, leyfið mér að kynna, ástralskt tré.


tja, eða í öllu falli hluta þess ...