laugardagur, 28. marsþetta er, því miður, síðasta útsendingin frá osló að sinni. næsta mynd mun rata hingað alla leið frá st. andrews. mynd vikunnar, aftur á móti, er hvorki frá osló né st. andrews. segið svo að ég reyni ekki að hafa þetta allt saman ögn alþjóðlegt ...
cxli
laugardagur, 21. marsmynd vikunnar er alla leið frá hollandi. þrátt fyrir að svo megi virðast, þá hafa vélarnar samt ekki enn tekið völdin ...
cxl
laugardagur, 14. marség á því miður ekki meira tilkall til mynd vikunnar en það eitt að hafa tekið hana. fíll þess var lengi á vegg við hverfisgötu sem nú er hruninn. góðu heilli, þá náði ég mynd af honum áður en hann hvarf í rústunum. svona er heimsins lán stundum fallvallt.
cxxxix
laugardagur, 7. marsmynd vikunnar er frá austurlandi íslands um lágnætti.
cxxxiii
laugardagur, 28. febrúarmynd vikunnar er af tvöföldum regnboga í friðlandi að fjallabaki. í bakgrunni má sjá fjallið loðmund (eða lóðmund) sem góður maður sagði eitt sinn að lýsti umferð ferðamanna um svæðið. tilviljun?