clxviii
fimmtudagur, 17. desemberþetta er víst síðasta myndin í bili. á morgun mun ég hverfa á ný til föðurlandsins og gleyma mér í móðurmálinu í nokkrar vikur. þar til næst, takk. og já, ég óska yður vissulega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. það er bara þannig.