lxxii

mánudagur, 21. maí
enn parís.hvernig er annað hægt en að fella hug til þessarar borgar?

lxxi

þriðjudagur, 15. maí
í parís þekkist ekki veggjakrot. þess í stað ristir fólk krot sitt í trjáberki.

lxx

þriðjudagur, 8. maí
enn fleirri myndir frá parís. þessar myndir eru báðar af signubökkum, þar sem fólk á það til að sitja. allavega enn um sinn, en það er ekki augljóst hvað gerist þegar vika frakka verður brátt undirlögð vinnu, rétt eins og vikur annara vesturlandabúa. kannski er þetta síðasta heimild hverfandi heims. lengi lifi sarkozy!
(þetta var auðvitað kaldhæðni.)

lxvix

föstudagur, 4. maí
parís er kannski ekki þekkt fyrir að vera fiskiþorp--í hefðbundinni merkingu þess orðs--en samt sem áður má sjá þar fiskimenn að störfum.

lxviii

miðvikudagur, 2. maí
aðeins meira frá parís. þetta er af signubökkum, en þar selja menn eitt og annað.