clvii

sunnudagur, 12. júlí
þá er komið að síðustu myndinni að sinni. ég held heim á leið eftir tæpa viku með örlitlum útidúr í ungverjalandi. þar til ég sný aftur í haust, þá bið ég þig vel að vera.og já, þessi mynd er einnig frá manhattan. myndin er af hinni svokölluðu empire state byggingu.

clvi

miðvikudagur, 8. júlí
enn önnur mynd vikunnar frá manhattan. en í manhattan fær maður stundum á tilfinninguna, eins og þessi litla kirkja, að háhýsin séu við það að hrynja á sig.