clxviii

fimmtudagur, 17. desember
þetta er víst síðasta myndin í bili. á morgun mun ég hverfa á ný til föðurlandsins og gleyma mér í móðurmálinu í nokkrar vikur. þar til næst, takk. og já, ég óska yður vissulega gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. það er bara þannig.

clxvii

föstudagur, 11. desember
mynd vikunar kemur alla leið frá ungverjalandi. já, hugsa sér bara ...

clxvi

föstudagur, 4. desember
... og svo kom desember. mynd vikunnar er frá ungverjalandi. en í ungverjalandi berja styttur iðulega á ófreskjum. svona er það víst bara.