mynd vikunnar, iv
sunnudagur, 9. október
síðustu þrjár myndir eru allar búnar að vera grófkorna, svart-hvítar og hræðilega drungalegar. þetta er tilraun til þess að færa smá lit í þetta. hérna, eins og víða annars staðar, þá eru húsþökin ögn einkennandi fyrir staðinn.
skoðanir:
árans vefsían neitar að birta myndirnar þínar, þetta er stríð!
segðu þína skoðun
til baka