mynd vikunnar, lvi

föstudagur, 26. janúar
fyrst tilkynning: af manngæsku minni hef ég set nokkrar myndir héðan á ljósmyndasíðuna mína. (þetta eru, held ég, allt myndir sem ég hef áður birt hérna, en aðeins í betri litum og gæðum.)

mynd vikunnar, aftur á móti, er viðbót við plöntuþema síðustu vikna. nánar til tekið, einhverns kyns afbrigði af baldursbrá.

mynd vikunnar, lv

miðvikudagur, 17. janúar
þá er ég kominn aftur. og það er gott. mynd þessarar viku er af litríkum blómum. svo vill til að þetta er þjóðarblóm síle, lapageria rosea. engu að síður vex það einnig í skotlandi. merkilegt.