cxlv

laugadagur, 25. apríl

mynd vikunnar fann ég í fjöru fyrir nokkrum árum. ég biðst aumur afsökunnar á því að demba enn einni gamalli mynd hingað en ég stend mig illa í framköllunni þessa dagana. fljótlega, ég lofa, mun ég sýna hér ögn nýrri myndir.

cxliv

laugardagur, 18. apríl
mynd vikunnar er frá austurströnd íslands. nánar til tekið, þessi mynd er tekin í þokunni í berufirði.

cxliii

laugardagur, 11. apríl
mynd vikunnar hefur yfirleitt lítið með páska að gera. engu að síður, þá óska ég ykkur öllum inniega gleðilegra páska.

cxlii

laugardagur, 4. apríl
semsagt, líkt og sumarið, þá er ég kominn aftur til skotlands. það er ekki margt hægt að segja um það sem hefur ekki þegar verið sagt. mynd vikunnar, aftur á móti ...